Randíður í Hvassafelli

HÖFUNDUR

Það hefur stundum verið sagt að Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundurinn. Sagan Randíður í Hvassafelli eftir hann er gott dæmi um það þó hún sé kannski ólík þeim sakamálasögum sem við lesum í dag. Jónas samdi hana um 1890 og byggði á raunverulegum atburðum sem sagt er frá í Árbókum Espólíns, Kirkjusögu Finns biskups og víðar. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Randíður í Hvassafelli

Það hefur stundum verið sagt að Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundurinn. Sagan Randíður í Hvassafelli eftir hann er gott dæmi um það þó hún sé kannski ólík þeim sakamálasögum sem við lesum í dag. Jónas samdi hana um 1890 og byggði á raunverulegum atburðum sem sagt er frá í Árbókum Espólíns, Kirkjusögu Finns biskups og víðar.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.
***