Perlan frá Tóledó

HÖFUNDUR

Perlan frá Tóledó er örstutt táknræn saga eftir franska rithöfundinn Prosper Merimée sem var einn fremsti rithöfundur Frakka á nítjándu öld. Hann skrifaði í anda rómantíkur og var einn af fyrstu höfundunum sem tileinkuðu sér nóvellu-formið (stutt skáldsaga eða löng smásaga). Hann er kunnastur fyrir söguna Carmen sem var fyrirmyndin að samnefndri óperu Bizets. Þá lærði hann rússnesku og var ötull þýðandi rússneskra skáldrisa yfir á frönsku. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Perlan frá Tóledó

Perlan frá Tóledó er örstutt táknræn saga eftir franska rithöfundinn Prosper Merimée sem var einn fremsti rithöfundur Frakka á nítjándu öld. Hann skrifaði í anda rómantíkur og var einn af fyrstu höfundunum sem tileinkuðu sér nóvellu-formið (stutt skáldsaga eða löng smásaga). Hann er kunnastur fyrir söguna Carmen sem var fyrirmyndin að samnefndri óperu Bizets. Þá lærði hann rússnesku og var ötull þýðandi rússneskra skáldrisa yfir á frönsku.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.