Ósjálfræði

HÖFUNDUR

Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson og var vinnumaður og bóndi í Mývatnssveit. Hann veigraði sér ekki við að kanna dýptir mannlegs eðlis í skrifum sínum, auk þess sem frelsi og hamingja einstaklingsins voru honum hugleikin. Smásöguna Ósjálfræði skrifaði hann árið 1890. Jón Sveinsson les.

Ósjálfræði

Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson og var vinnumaður og bóndi í Mývatnssveit. Hann veigraði sér ekki við að kanna dýptir mannlegs eðlis í skrifum sínum, auk þess sem frelsi og hamingja einstaklingsins voru honum hugleikin. Smásöguna Ósjálfræði skrifaði hann árið 1890.

Jón Sveinsson les.

No items found.