Öldungaráðið: 24. Ólafur Indriðason

HÖFUNDUR

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga. Ólafur Indriðason (f. 1932) er í hópi elstu núlifandi flugmanna og sannkallaður frumherji í flugmálum Norðlendinga - enda ekki einu sinni flugvelli til að dreifa nyrðra er Ólafur hóf feril sinn. Hann hefur á afrekaskrá allar helstu tegundir íslenskra áætlunarflugvéla og kann af frumbernsku áætlunarflugs hérlendis að segja. Ólafur rekur hér uppvöxt sinn nyrðra og flugferðir við frumstæð skilyrði. Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Öldungaráðið: 24. Ólafur Indriðason

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Ólafur Indriðason (f. 1932) er í hópi elstu núlifandi flugmanna og sannkallaður frumherji í flugmálum Norðlendinga - enda ekki einu sinni flugvelli til að dreifa nyrðra er Ólafur hóf feril sinn. Hann hefur á afrekaskrá allar helstu tegundir íslenskra áætlunarflugvéla og kann af frumbernsku áætlunarflugs hérlendis að segja. Ólafur rekur hér uppvöxt sinn nyrðra og flugferðir við frumstæð skilyrði.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

No items found.
***