Öldungaráðið: 22. Logi Guðbrandsson

HÖFUNDUR

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga. Logi Guðbrandsson (f. 1937) er sonur hins víðkunna fræðaþular Guðbrands Jónssonar og sonarsonur Jóns Þorkelssonar, skálds og þjóðskjalavarðar, er báðir voru víðkunnir um þeirra daga fyrir ritstörf og fræðimennsku. Í þessu viðtali sýnir Logi og sannar að hann sver sig í ættirnar því sagnagleði er honum í blóð borin. Hann stiklar á stóru um æviferilinn þar sem á ýmsu hefur gengið, segir af starfi sínu sem lögmaður í höfuðborginni og úti á landi.  Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Öldungaráðið: 22. Logi Guðbrandsson

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Logi Guðbrandsson (f. 1937) er sonur hins víðkunna fræðaþular Guðbrands Jónssonar og sonarsonur Jóns Þorkelssonar, skálds og þjóðskjalavarðar, er báðir voru víðkunnir um þeirra daga fyrir ritstörf og fræðimennsku. Í þessu viðtali sýnir Logi og sannar að hann sver sig í ættirnar því sagnagleði er honum í blóð borin. Hann stiklar á stóru um æviferilinn þar sem á ýmsu hefur gengið, segir af starfi sínu sem lögmaður í höfuðborginni og úti á landi.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

No items found.
***