O Pioneers!

HÖFUNDUR

Skáldsagan O Pioneers! segir frá sænskum innflytjendum í Nebraska-fylki í Bandaríkjunum í kringum aldamótin 1900. Alexandra Bergson erfir býlið eftir föður sinn og streitist við að halda búskapnum gangandi á tímum þegar aðrar innflytjendafjölskyldur gefast upp og yfirgefa slétturnar. Hér segir einnig frá ástarsambandi Alexöndru við fjölskylduvininn Carl Lindstrom, sem og sambandi Emils bróður hennar við hina giftu Marie Shabata. Willa Cather (1873-1947) var hvað þekktust fyrir sögur sínar af landnemum á sléttunum miklu í Bandaríkjunum. Hún hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 1922. Rachel Ellen les á ensku.

O Pioneers!

Skáldsagan O Pioneers! segir frá sænskum innflytjendum í Nebraska-fylki í Bandaríkjunum í kringum aldamótin 1900. Alexandra Bergson erfir býlið eftir föður sinn og streitist við að halda búskapnum gangandi á tímum þegar aðrar innflytjendafjölskyldur gefast upp og yfirgefa slétturnar. Hér segir einnig frá ástarsambandi Alexöndru við fjölskylduvininn Carl Lindstrom, sem og sambandi Emils bróður hennar við hina giftu Marie Shabata.

Willa Cather (1873-1947) var hvað þekktust fyrir sögur sínar af landnemum á sléttunum miklu í Bandaríkjunum. Hún hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 1922.

Rachel Ellen les á ensku.

No items found.