Nótt við Norðurpól

HÖFUNDUR

Nótt við Norðurpól er stórskemmtileg og spennandi skáldsaga sem fjallar um skipbrot við Svalbarða og baráttu þeirra sem komust af, þrautir þeirra og sigra andspænis óblíðum náttúruöflum. Övre Richter Frich (1872-1945) var á sínum tíma einn kunnasti rithöfundur Norðmanna á millistríðsárunum, en auk þess að skrifa metsölubækur var hann fréttamaður og ritstjóri dagblaðs um tíma. Vinsælustu sögur hans voru sakamálasögur þar sem hetjan Jonas Fjeld var í aðalhlutverki, en þær sögur urðu alls tuttugu og ein talsins. Á íslensku kom sagan fyrst út árið 1945 í þýðingu Sigurðar Róbertssonar. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Nótt við Norðurpól

Nótt við Norðurpól er stórskemmtileg og spennandi skáldsaga sem fjallar um skipbrot við Svalbarða og baráttu þeirra sem komust af, þrautir þeirra og sigra andspænis óblíðum náttúruöflum.

Övre Richter Frich (1872-1945) var á sínum tíma einn kunnasti rithöfundur Norðmanna á millistríðsárunum, en auk þess að skrifa metsölubækur var hann fréttamaður og ritstjóri dagblaðs um tíma. Vinsælustu sögur hans voru sakamálasögur þar sem hetjan Jonas Fjeld var í aðalhlutverki, en þær sögur urðu alls tuttugu og ein talsins. Á íslensku kom sagan fyrst út árið 1945 í þýðingu Sigurðar Róbertssonar.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.
***