Minningabók Magnúsar Friðrikssonar á Staðarfelli

HÖFUNDUR

Minningabók Magnúsar á Staðarfelli (1862-1947) er stórskemmtileg og mjög vel skrifuð frásaga um merkan mann og áhugaverðan. Eins og með allar góðar æviminningar segir sagan ekki bara persónusögu Magnúsar heldur er hún einnig frábær heimild um þann tíma sem hann lifði á. Magnús var einn af stofnendum Verslunarfélags Dalasýslu og mikill áhugamaður um allar samgöngur. Þá var hann mikill búnaðarfrömuður. Magnús var mjög framsýnn og réttsýnn maður og varð landskunnur fyrir framlag sitt til menntamála kvenna árið 1921 er hann gaf jörð sína Staðarfell til þess að halda kvennaskóla við Breiðafjörð. Í bókinni segir hann frá mörgu merku fólki og er lýsing hans á Torfa í Ólafsdal og brautryðjendastarfi hans einkar áhugaverð. Bókin er skrifuð á látlausu alþýðumáli og oft komist skemmtilega að orði. Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Minningabók Magnúsar Friðrikssonar á Staðarfelli

Minningabók Magnúsar á Staðarfelli (1862-1947) er stórskemmtileg og mjög vel skrifuð frásaga um merkan mann og áhugaverðan. Eins og með allar góðar æviminningar segir sagan ekki bara persónusögu Magnúsar heldur er hún einnig frábær heimild um þann tíma sem hann lifði á. Magnús var einn af stofnendum Verslunarfélags Dalasýslu og mikill áhugamaður um allar samgöngur. Þá var hann mikill búnaðarfrömuður. Magnús var mjög framsýnn og réttsýnn maður og varð landskunnur fyrir framlag sitt til menntamála kvenna árið 1921 er hann gaf jörð sína Staðarfell til þess að halda kvennaskóla við Breiðafjörð. Í bókinni segir hann frá mörgu merku fólki og er lýsing hans á Torfa í Ólafsdal og brautryðjendastarfi hans einkar áhugaverð. Bókin er skrifuð á látlausu alþýðumáli og oft komist skemmtilega að orði.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

No items found.
***