Ljósið sem hvarf

HÖFUNDUR

Skáldsagan Ljósið sem hvarf (The Light That Failed) eftir Nóbelskáldið Rudyard Kipling (1865-1936) kom fyrst út í Mánaðarriti Lippincotts árið 1891. Sagan gerist að mestu í Lundúnum en færir sig stöku sinnum til Súdan og Port Said. Hér er sögð saga Dick Heldar, listmálara sem verður blindur. Þá spilar inn í söguna óendurgoldin ást Heldars á æskuvinkonu sinni Maisie. Er talið að sagan sé á margan hátt sjálfsævisöguleg og endurspegli ást skáldsins á Florence Garrard sem einnig var óendurgoldin. Er þetta fyrsta skáldsaga Kiplings, skrifuð þegar hann var 26 ára gamall. Sagan hefur notið töluverðra vinsælda fram á þennan dag og hefur hún verið sett á leiksvið og þá hafa tvær kvikmyndir verið gerðar eftir henni. Sagan kom út á Íslandi árið 1941 í þýðingu Árna Jónssonar frá Múla, en er hér í þýðingu Yngva Jóhannessonar. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Ljósið sem hvarf

Skáldsagan Ljósið sem hvarf (The Light That Failed) eftir Nóbelskáldið Rudyard Kipling (1865-1936) kom fyrst út í Mánaðarriti Lippincotts árið 1891. Sagan gerist að mestu í Lundúnum en færir sig stöku sinnum til Súdan og Port Said. Hér er sögð saga Dick Heldar, listmálara sem verður blindur. Þá spilar inn í söguna óendurgoldin ást Heldars á æskuvinkonu sinni Maisie. Er talið að sagan sé á margan hátt sjálfsævisöguleg og endurspegli ást skáldsins á Florence Garrard sem einnig var óendurgoldin. Er þetta fyrsta skáldsaga Kiplings, skrifuð þegar hann var 26 ára gamall. Sagan hefur notið töluverðra vinsælda fram á þennan dag og hefur hún verið sett á leiksvið og þá hafa tvær kvikmyndir verið gerðar eftir henni. Sagan kom út á Íslandi árið 1941 í þýðingu Árna Jónssonar frá Múla, en er hér í þýðingu Yngva Jóhannessonar.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.