Almennur fróðleikur
2.3.2022
Leonídas og hinir hugrökku 300
HÖFUNDUR
Hér segir frá orrustunni við Laugaskarð sem átti sér stað um árið 480 f.Kr. Leonídas konungur Spörtu, sem var eitt af grísku borgríkjunum, og 300 af hraustustu mönnum hans freistuðu þess að verja ríki sitt gegn innrás Persa. Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.