Oddur Gottskálksson

HÖFUNDUR

Einn af áhrifamestu Íslendingum 16. aldar var Oddur nokkur Gottskálksson. Ekki er þó víst að samtíðarmenn hans hafi haft það álit á honum, enda var hann ekki mikið í sviðsljósinu. Hans framlag fólst einkum í því að hann þýddi Nýja testamentið á íslensku fyrstur manna og kom þannig landsmönnum í beint samband við Guðs orð. Lesari er Páll Guðbrandsson.

Oddur Gottskálksson

Einn af áhrifamestu Íslendingum 16. aldar var Oddur nokkur Gottskálksson. Ekki er þó víst að samtíðarmenn hans hafi haft það álit á honum, enda var hann ekki mikið í sviðsljósinu. Hans framlag fólst einkum í því að hann þýddi Nýja testamentið á íslensku fyrstur manna og kom þannig landsmönnum í beint samband við Guðs orð.

Lesari er Páll Guðbrandsson.

No items found.
***