Almennur fróðleikur
2.3.2022
Oddur Gottskálksson
HÖFUNDUR
Einn af áhrifamestu Íslendingum 16. aldar var Oddur nokkur Gottskálksson. Ekki er þó víst að samtíðarmenn hans hafi haft það álit á honum, enda var hann ekki mikið í sviðsljósinu. Hans framlag fólst einkum í því að hann þýddi Nýja testamentið á íslensku fyrstur manna og kom þannig landsmönnum í beint samband við Guðs orð. Lesari er Páll Guðbrandsson.