Þýddar smásögur
2.3.2022
Leikarar
HÖFUNDUR
,,Aðdragandi morðmálsins sem kviðdómurinn hafði til meðferðar var þessi: Haustdag einn, í drungalegu veðri, hafði hinn alþekkti bankastjóri B. fundist dauður á skrifstofunni sinni, skotinn í ennið." Þannig hefst sagan Leikarar eftir Hans Kafka. Magnús Ásgeirsson þýddi. Björn Björnsson les.