Endurkoma Sherlock Holmes II

HÖFUNDUR

Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum. Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930). Sögurnar í þessu safni heita: Óþokkamenni, Napóleónsbrjóstlíkönin sex, Stúdentarnir þrír, Nefklemmugleraugun, Hvarf knattspyrnugarpsins, Atburðurinn á Klaustursetri og Blóðflekkirnir tveir. Hallgrímur Indriðason les.

Endurkoma Sherlock Holmes II

Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum.
Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930).

Sögurnar í þessu safni heita: Óþokkamenni, Napóleónsbrjóstlíkönin sex, Stúdentarnir þrír, Nefklemmugleraugun, Hvarf knattspyrnugarpsins, Atburðurinn á Klaustursetri og Blóðflekkirnir tveir.

Hallgrímur Indriðason les.

No items found.
***