Kristur í Sevilla

HÖFUNDUR

Þessi saga er tekin úr einu af helstu skáldverkum höfundar, Karamazovbræðurnir. Tveir bræður eru að tala saman, annar ungur rithöfundur en hinn guðfræðingur sem er að ganga í þjónustu kirkjunnar og gerast munkur. Fjodor Dostojevski (1821-1881) hefur löngum verið talinn með fremstu höfundum heimsbókmenntanna. Meðal annarra þekktra verka hans má nefna skáldsögurnar Fávitinn og Glæpur og refsing. Björn Björnsson les.

Kristur í Sevilla

Þessi saga er tekin úr einu af helstu skáldverkum höfundar, Karamazovbræðurnir. Tveir bræður eru að tala saman, annar ungur rithöfundur en hinn guðfræðingur sem er að ganga í þjónustu kirkjunnar og gerast munkur.

Fjodor Dostojevski (1821-1881) hefur löngum verið talinn með fremstu höfundum heimsbókmenntanna. Meðal annarra þekktra verka hans má nefna skáldsögurnar Fávitinn og Glæpur og refsing.

Björn Björnsson les.

No items found.
***