Kim

HÖFUNDUR

Rudyard Kipling fæddist árið 1865 í Bombay á Indlandi, sem þá var bresk nýlenda. Meðal þekktustu verka hans eru The Jungle Book og Just So Stories. Kipling hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1907. Sagan Kim er af mörgum talin meistaraverk Kiplings. Þetta er ævintýraleg saga drengsins Kim og birtir á ljóslifandi hátt þjóð og menningu Indlands undir lok 19. aldar. Adrian Praetzellis les á ensku.

Kim

Rudyard Kipling fæddist árið 1865 í Bombay á Indlandi, sem þá var bresk nýlenda. Meðal þekktustu verka hans eru The Jungle Book og Just So Stories. Kipling hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1907.

Sagan Kim er af mörgum talin meistaraverk Kiplings. Þetta er ævintýraleg saga drengsins Kim og birtir á ljóslifandi hátt þjóð og menningu Indlands undir lok 19. aldar.

Adrian Praetzellis les á ensku.

No items found.