Járnbrautin og kirkjugarðurinn

HÖFUNDUR

Sagan Járnbrautin og kirkjugarðurinn eftir Björnstjerne Björnson er fyrsta sagan sem birtist í tímaritinu Ísafold. Hún var prentuð neðanmáls á árunum 1874 og 1875. Er þetta vel skrifuð og skemmtileg saga sem fjallar öðrum þræði um vináttuna og metnað okkar mannanna. Er þetta ein af þessum sögum sem á erindi inn í alla tíma. Björn Jónsson ritstjóri fylgdi sögunni úr hlaði og sagði hana vera eftir „hið besta skáld sem nú er uppi á Norðurlöndum ... og (hann sé einnig) ... drenglyndur og skorinorður styrktarmaður Íslands í stjórnarbaráttu vorri hin síðari árin.“ Ekki leiðinleg ummæli það. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Járnbrautin og kirkjugarðurinn

Sagan Járnbrautin og kirkjugarðurinn eftir Björnstjerne Björnson er fyrsta sagan sem birtist í tímaritinu Ísafold. Hún var prentuð neðanmáls á árunum 1874 og 1875. Er þetta vel skrifuð og skemmtileg saga sem fjallar öðrum þræði um vináttuna og metnað okkar mannanna. Er þetta ein af þessum sögum sem á erindi inn í alla tíma. Björn Jónsson ritstjóri fylgdi sögunni úr hlaði og sagði hana vera eftir „hið besta skáld sem nú er uppi á Norðurlöndum ... og (hann sé einnig) ... drenglyndur og skorinorður styrktarmaður Íslands í stjórnarbaráttu vorri hin síðari árin.“ Ekki leiðinleg ummæli það.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***