Í dag skein sól

HÖFUNDUR

Í dag skein sól er síðari viðtalsbókin af tveimur þar sem Matthías Johannessen ræðir við Pál Ísólfsson. Sú fyrri nefnist Hundaþúfan og hafið. Matthías nálgast efnið á varfærinn og gamansaman hátt eins og honum einum er lagið er hann gefur okkur innsýn í stórbrotinn heim Páls sem var einn mesti listamaður síns tíma. Í bókinni koma saman þessir tveir jöfrar íslenskrar menningar og úr verður fróðleg og stórskemmtileg lesning. Björn Björnsson les.

Í dag skein sól

Í dag skein sól er síðari viðtalsbókin af tveimur þar sem Matthías Johannessen ræðir við Pál Ísólfsson. Sú fyrri nefnist Hundaþúfan og hafið. Matthías nálgast efnið á varfærinn og gamansaman hátt eins og honum einum er lagið er hann gefur okkur innsýn í stórbrotinn heim Páls sem var einn mesti listamaður síns tíma. Í bókinni koma saman þessir tveir jöfrar íslenskrar menningar og úr verður fróðleg og stórskemmtileg lesning.

Björn Björnsson les.

No items found.
***