Þýddar smásögur
2.3.2022
Hún dó í skóginum
HÖFUNDUR
Smásagan Hún dó í skóginum eftir Sherwood Anderson lýsir því hvernig hugurinn geymir minningar, minningabrot, staðreyndir og ímyndanir, og úr þessum brotum verður til áhugaverð, heilsteypt frásögn hjá góðum sögumanni. Þó sagan lýsi hörðum kjörum er hún angurvær og ljóðræn og afbragðs afþreying. Aðalsteinn Júlíus Magnússon les.