Híenan

HÖFUNDUR

Hér er á ferðinni skemmtilega saga sem á sér sennilega stað í stríðinu milli Frakka og Prússa sem stóð frá 1870-1871; tilgangslaust stríð eins og svo mörg stríð, sem margir vilja þó meina að hafi orðið til þess að sameinað og voldugt þýskt ríki varð til í Evrópu. Það voru Frakkar sem áttu upptökin að stríðinu, en þeir munu hafa viljað stemma stigu við uppgangi Prússa í álfunni. Töldu Frakkar sig eiga sigurinn vísan en það fór á aðra leið því Frakkar guldu mikið afhroð í þessu stríði. Sagan er fengin úr tímaritinu Austra, árgangi 1884. Höfundar er ekki getið. Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

Híenan

Hér er á ferðinni skemmtilega saga sem á sér sennilega stað í stríðinu milli Frakka og Prússa sem stóð frá 1870-1871; tilgangslaust stríð eins og svo mörg stríð, sem margir vilja þó meina að hafi orðið til þess að sameinað og voldugt þýskt ríki varð til í Evrópu. Það voru Frakkar sem áttu upptökin að stríðinu, en þeir munu hafa viljað stemma stigu við uppgangi Prússa í álfunni. Töldu Frakkar sig eiga sigurinn vísan en það fór á aðra leið því Frakkar guldu mikið afhroð í þessu stríði.

Sagan er fengin úr tímaritinu Austra, árgangi 1884.
Höfundar er ekki getið.

Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

No items found.
***