Nýja staðleysa

HÖFUNDUR

Smásagan Nýja staðleysa eftir enska rithöfundinn Jerome K. Jerome (1859–1927) heitir á frummálinu The New Utopia. Sögumaður sofnar eftir dýrindis málsverð í Landsfélagi jafnaðarmanna og vaknar ekki fyrr en á 29. öldinni. Í samfélagi framtíðarinnar gengur allt út á jöfnuð milli manna, engin samkeppni er leyfð, tölur hafa komið í stað persónulegra nafna, allir klæðast sams konar fötum og lifa lífinu á sama hátt. Kjörorð Landsfélags jafnaðarmanna eru orðin að veruleika. Guðmundur Finnbogason þýddi.  Björn Björnsson les.

Nýja staðleysa

Smásagan Nýja staðleysa eftir enska rithöfundinn Jerome K. Jerome (1859–1927) heitir á frummálinu The New Utopia.

Sögumaður sofnar eftir dýrindis málsverð í Landsfélagi jafnaðarmanna og vaknar ekki fyrr en á 29. öldinni. Í samfélagi framtíðarinnar gengur allt út á jöfnuð milli manna, engin samkeppni er leyfð, tölur hafa komið í stað persónulegra nafna, allir klæðast sams konar fötum og lifa lífinu á sama hátt. Kjörorð Landsfélags jafnaðarmanna eru orðin að veruleika.

Guðmundur Finnbogason þýddi.

Björn Björnsson les.

No items found.
***