Barnasögur og ævintýri
2.3.2022
Gamli Lótan
HÖFUNDUR
Sagan Gamli Lótan birtist fyrst í tímaritinu Dýravininum ásamt fleiri sögum Þorsteins Erlingssonar. Hér segir frá Lótan sem er „alræmt illmenni og hörkutól“. Hann kemur afleitlega fram við bæði menn og skepnur, en það á eftir að koma honum í koll. Lesari er Gunnar Hansson, tónlist gerði Birgir Ísleifur Gunnarsson.