Gamla húsið

HÖFUNDUR

Gamla húsið er stutt skáldsaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Rúna litla býr á ríkmannlegu heimili hjá sýslumanninum föður sínum og strangri frænku sinni. Í gömlu koti við hliðina búa öldruð hjón sem eiga eina dóttur, Diddu, sem farin er af landi brott. Tíminn líður og gömlu hjónunum berast ekki lengur bréf frá dótturinni í útlöndum. En kvöld eitt leggst skip að bryggju í þorpinu og dularfullur gestur stígur á land. Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

Gamla húsið

Gamla húsið er stutt skáldsaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Rúna litla býr á ríkmannlegu heimili hjá sýslumanninum föður sínum og strangri frænku sinni. Í gömlu koti við hliðina búa öldruð hjón sem eiga eina dóttur, Diddu, sem farin er af landi brott. Tíminn líður og gömlu hjónunum berast ekki lengur bréf frá dótturinni í útlöndum. En kvöld eitt leggst skip að bryggju í þorpinu og dularfullur gestur stígur á land.

Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

No items found.
***