Fjötrar okkar og takmörk

HÖFUNDUR

Fjötrar okkar og takmörk er safn ritgerða og hugleiðinga eftir skáldið Matthías Johannessen. Bókin kom fyrst út árið 1995 og þá aðeins í 200 eintökum. Fyrstu ritgerðina kallar hann Umhverfis eyjaklasann, þá næstu Athafnaskáld, þriðju Mergð og einvera, þá fjórðu Fjötrar okkar og takmörk, þá fimmtu Málskrúðsmoldveður, þá sjöttu Hugmyndir í farangrinum, þá sjöundu Davíð, þá áttundu Hlyn kóngsson, þá níundu Gonzaga, þá tíundu Hetjur og ljóð og loks þá elleftu Á bylgjum hafsins. Í öllum þessum ritgerðum fer Matthías yfir víðan völl og færir okkur nánd við menn eins og Charles Dickens, Stein Steinarr og Platón og marga aðra áhugaverða einstaklinga. Stórskemmtileg bók. Hallgrímur Indriðason les.

Fjötrar okkar og takmörk

Fjötrar okkar og takmörk er safn ritgerða og hugleiðinga eftir skáldið Matthías Johannessen. Bókin kom fyrst út árið 1995 og þá aðeins í 200 eintökum. Fyrstu ritgerðina kallar hann Umhverfis eyjaklasann, þá næstu Athafnaskáld, þriðju Mergð og einvera, þá fjórðu Fjötrar okkar og takmörk, þá fimmtu Málskrúðsmoldveður, þá sjöttu Hugmyndir í farangrinum, þá sjöundu Davíð, þá áttundu Hlyn kóngsson, þá níundu Gonzaga, þá tíundu Hetjur og ljóð og loks þá elleftu Á bylgjum hafsins. Í öllum þessum ritgerðum fer Matthías yfir víðan völl og færir okkur nánd við menn eins og Charles Dickens, Stein Steinarr og Platón og marga aðra áhugaverða einstaklinga. Stórskemmtileg bók.

Hallgrímur Indriðason les.

No items found.
***