Sambýli

HÖFUNDUR

Sambýli var næsta skáldsaga Einars á eftir Sálin vaknar. Kom hún út árið 1918 og er einnig samtímasaga. Sögusviðið er Reykjavík stríðsáranna. Þar segir frá þeim Gunnbirni lækni og athafnamanninum Jósafat sem báðir girnast sömu ekkjuna. Í sögunni dregur Einar upp ófagra mynd af samfélagi stríðsáranna og gróðabrallinu og óstjórninni sem þá ríkti. Sagan er bæði spennandi og vel skrifuð. Hefur var sagt að hún hafi svipaða stöðu í höfundarverki Einars eins og Sælir eru einfaldir í höfundarverki Gunnars Gunnarssonar. Stríðið og afleiðingar þess leika stóra rullu á bak við ástir og örlög sögupersónanna. Sigurður Arent Jónsson les.

Sambýli

Sambýli var næsta skáldsaga Einars á eftir Sálin vaknar. Kom hún út árið 1918 og er einnig samtímasaga. Sögusviðið er Reykjavík stríðsáranna. Þar segir frá þeim Gunnbirni lækni og athafnamanninum Jósafat sem báðir girnast sömu ekkjuna.

Í sögunni dregur Einar upp ófagra mynd af samfélagi stríðsáranna og gróðabrallinu og óstjórninni sem þá ríkti. Sagan er bæði spennandi og vel skrifuð. Hefur var sagt að hún hafi svipaða stöðu í höfundarverki Einars eins og Sælir eru einfaldir í höfundarverki Gunnars Gunnarssonar. Stríðið og afleiðingar þess leika stóra rullu á bak við ástir og örlög sögupersónanna.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.
***