Greinar
2.3.2022
Fjögur stórskáld
HÖFUNDUR
Í þessari áhugaverðu grein segir rithöfundurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) frá ,,fjórum mestu og víðfrægustu skáldum heimsins,'' eins og hann kemst að orði, en það eru Englendingurinn Shakespeare og Þjóðverjarnir Goethe, Schiller og Heine. Greinin birtist í Almanaki Þjóðvinafélagsins árið 1918. Lesari er Jón Sveinsson.