Greinar
2.3.2022
Hugleiðingar
HÖFUNDUR
Margir rithöfundar hafa þann sið að ganga með litla bók eða minnisblöð í vasanum til að geta gripið í og hripað niður hugleiðingar, lýsingar eða myndir sem geta komið upp í hugann þegar minnst varir. Jóhann Sigurjónsson skrifaði hjá sér slíkar hugleiðingar sem hann svo notaði í ljóðum sínum og leikritum. Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.