Íslenskar skáldsögur
2.3.2022
Fátækt
HÖFUNDUR
Fátækt er kristileg saga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Ung kona snýr aftur heim til Íslands með litla dóttur sína eftir nokkurra ára dvöl í Kaupmannahöfn. Faðerni barnsins er á huldu, enda hefur hann ekkert skipt sér af þeim mæðgum. En þegar hætta steðjar að getur ýmislegt komið í ljós. Guðrún Birna Jakobsdóttir les.