Eldrit

HÖFUNDUR

Eldritið er greinargóð og spennandi lýsing eldklerksins Jóns Steingrímssonar á Skaftáreldunum sem hófust árið 1783. Sagt er frá miklum áhrifum eldanna á bæði gróður, menn og málleysingja. Ritið hefur þar að auki sterkt trúarlegt gildi, þar sem sjá má skýrt afstöðu Jóns bæði um hvaða afleiðingar óguðleg hegðun mannanna getur haft, sem og óbilandi trú á miskunn og vernd guðs. Hún kemur hvergi betur fram en í frægri frásögn hans um eldmessuna, þegar hraunið stöðvaðist við kirkjutröppurnar meðan hann hélt guðsþjónustu. Hallgrímur Indriðason les.

Eldrit

Eldritið er greinargóð og spennandi lýsing eldklerksins Jóns Steingrímssonar á Skaftáreldunum sem hófust árið 1783. Sagt er frá miklum áhrifum eldanna á bæði gróður, menn og málleysingja. Ritið hefur þar að auki sterkt trúarlegt gildi, þar sem sjá má skýrt afstöðu Jóns bæði um hvaða afleiðingar óguðleg hegðun mannanna getur haft, sem og óbilandi trú á miskunn og vernd guðs. Hún kemur hvergi betur fram en í frægri frásögn hans um eldmessuna, þegar hraunið stöðvaðist við kirkjutröppurnar meðan hann hélt guðsþjónustu.

Hallgrímur Indriðason les.

No items found.
***