Eiríkur Hansson: I. Bernskan

HÖFUNDUR

Jóhann skrifaði söguna Eirík Hansson á árunum 1893-1897. Fyrsti hluti hennar var svo gefinn út af Oddi Björnssyni árið 1899. Hlaut sagan fádæma viðtökur bæði í Vesturheimi og á Íslandi. Hér segir frá drengnum Eiríki Hanssyni frá því hann fæðist á Íslandi og flyst sjö ára gamall til Vesturheims og baráttu hans til fóta sig í nýju landi. Er hér á ferðinni skemmtileg saga sem allir unnendur góðra bóka, hvort heldur er börn eða fullorðnir geta haft bæði gagn og gaman af að heyra. Valý Þórsteinsdóttir les.

Eiríkur Hansson: I. Bernskan

Jóhann skrifaði söguna Eirík Hansson á árunum 1893-1897. Fyrsti hluti hennar var svo gefinn út af Oddi Björnssyni árið 1899. Hlaut sagan fádæma viðtökur bæði í Vesturheimi og á Íslandi.

Hér segir frá drengnum Eiríki Hanssyni frá því hann fæðist á Íslandi og flyst sjö ára gamall til Vesturheims og baráttu hans til fóta sig í nýju landi. Er hér á ferðinni skemmtileg saga sem allir unnendur góðra bóka, hvort heldur er börn eða fullorðnir geta haft bæði gagn og gaman af að heyra.

Valý Þórsteinsdóttir les.

No items found.
***