Dagar Magnúsar á Grund

HÖFUNDUR

Magnús Sigurðsson (1847-1925) var óðalsbóndi og kaupmaður á Grund í Eyjafirði. Í formála bókarinnar skrifar höfundur: ,,Þetta er ekki rígbundin ævisaga. Ritið um Magnús á Grund hlaut að ná út fyrir landamæri Grundar og út yfir sýslumörkin, enda varð hann víðkunnur á sinni tíð. Eftir kynninguna stendur hann mér fyrir sjónum sem hlýr maður, trúr hugsjón sinni á landið og þjóðina, - maður, sem hefndi harma sinna með stórátaki og gjöfum til heilsuverndar og menningar, - maður, sem var fyrirmynd í búnaði og framkvæmdum, og með hefðarmennsku eitt af þeim stórmennum aldanna, sem setið hafa Grund." Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Dagar Magnúsar á Grund

Magnús Sigurðsson (1847-1925) var óðalsbóndi og kaupmaður á Grund í Eyjafirði.

Í formála bókarinnar skrifar höfundur: ,,Þetta er ekki rígbundin ævisaga. Ritið um Magnús á Grund hlaut að ná út fyrir landamæri Grundar og út yfir sýslumörkin, enda varð hann víðkunnur á sinni tíð. Eftir kynninguna stendur hann mér fyrir sjónum sem hlýr maður, trúr hugsjón sinni á landið og þjóðina, - maður, sem hefndi harma sinna með stórátaki og gjöfum til heilsuverndar og menningar, - maður, sem var fyrirmynd í búnaði og framkvæmdum, og með hefðarmennsku eitt af þeim stórmennum aldanna, sem setið hafa Grund."

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

No items found.
***