Um láð og lög

HÖFUNDUR

Um láð og lög inniheldur ferðapistla frá ýmsum tímum eftir dr. Bjarna Sæmundsson. Í formála bókarinnar skrifar Árni Friðriksson: ,,Að öllu athuguðu er bókin einhver besta heimild á mörgum sviðum og full af hinum margvíslegasta fróðleik. [...] Við ferðumst um Ísland þvert og endilengt með öllum farartækjum Íslandssögunnar, við siglum umhverfis það á fiskiskipum, strandferðaskipum og hafrannsóknaskipum, og við fylgjum höfundinum til annarra landa og lærum þar margt, sem okkur hefur sést yfir, þótt þangað höfum við komið sjálfir.'' Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Um láð og lög

Um láð og lög inniheldur ferðapistla frá ýmsum tímum eftir dr. Bjarna Sæmundsson. Í formála bókarinnar skrifar Árni Friðriksson: ,,Að öllu athuguðu er bókin einhver besta heimild á mörgum sviðum og full af hinum margvíslegasta fróðleik. [...] Við ferðumst um Ísland þvert og endilengt með öllum farartækjum Íslandssögunnar, við siglum umhverfis það á fiskiskipum, strandferðaskipum og hafrannsóknaskipum, og við fylgjum höfundinum til annarra landa og lærum þar margt, sem okkur hefur sést yfir, þótt þangað höfum við komið sjálfir.''

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

No items found.
***