Ævisögur og frásagnir
2.3.2022
Dægradvöl
HÖFUNDUR
Dægradvöl er sjálfsævisaga Benedikts Gröndal og er af mörgum talin með betri slíkum sögum sem skrifaðar hafa verið á Íslandi. Benedikt tekst á meistaralegan hátt að flétta saman sitt eigið lífshlaup og það sem er að gerast í samfélaginu í kringum hann, en sagan er góður aldarspegill yfir nítjándu öldina. Haukur Sigurðsson les.