Borgarmúr

HÖFUNDUR

Bókin Borgarmúr eftir Erlend Jónsson kom út árið 1989 og var fjórða ljóðabók höfundar. Inniheldur hún 32 ljóð og höfundur skiptir henni í þrjá kafla. Fyrsti kaflinn nefnist Landslag og geymir 9 ljóð, annar kaflinn nefnist Borgarmúr og inniheldur 13 ljóð og þriðji og síðasti kaflin kallast Endurskin og er þar að finna 10 ljóð. Ljóð Erlends eru mjög persónuleg en hafa um leið almenna skírskotun í samtímann og ættu allir að hafa gaman af að lesa þau. Þó svo að ljóðin leiti frá hefðbundinni ljóðagerð eru þau að vissu leyti háttbundinn og með sterka hrynjandi sem gaman er að hlusta á. Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Borgarmúr

Bókin Borgarmúr eftir Erlend Jónsson kom út árið 1989 og var fjórða ljóðabók höfundar. Inniheldur hún 32 ljóð og höfundur skiptir henni í þrjá kafla. Fyrsti kaflinn nefnist Landslag og geymir 9 ljóð, annar kaflinn nefnist Borgarmúr og inniheldur 13 ljóð og þriðji og síðasti kaflin kallast Endurskin og er þar að finna 10 ljóð.

Ljóð Erlends eru mjög persónuleg en hafa um leið almenna skírskotun í samtímann og ættu allir að hafa gaman af að lesa þau. Þó svo að ljóðin leiti frá hefðbundinni ljóðagerð eru þau að vissu leyti háttbundinn og með sterka hrynjandi sem gaman er að hlusta á.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

No items found.
***