Almennur fróðleikur
2.3.2022
Ari Magnússon í Ögri og Kristín Guðbrandsdóttir
HÖFUNDUR
17. öldin var að mörgu leyti erfið Íslendingum en ól þó af sér margt merkisfólk. Meðal þeirra má nefna Ara Magnússon í Ögri og konu hans, Kristínu Guðbrandsdóttur. Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.