Um Gest Pálsson

HÖFUNDUR

Gestur Pálsson og Einar Kvaran kynntust ungir í skóla og leiðir þeirra lágu sama með reglulegu millibili. Þeir stóðu saman að blaðinu Verðandi sem boðaði raunsæisstefnuna á Íslandi árið 1883 en síðar urðu þeir báðir ritstjórar í Kanada, hvor yfir sínu blaði. Var venjulega kært á milli þeirra, nema á ritstjórnarárum þeirra þegar þeir áttu í töluverðum ritdeilum. Þrátt fyrir það voru þeir alla tíð góðir vinir og áður en Gestur dó bað hann Einar að skrifa eftir sig. Vilja margir meina að þessi lýsing Einars á Gesti sé frábær lýsing á manninum, sögð af þeirri háttvísi sem Einari var í blóð borin. Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Um Gest Pálsson

Gestur Pálsson og Einar Kvaran kynntust ungir í skóla og leiðir þeirra lágu sama með reglulegu millibili. Þeir stóðu saman að blaðinu Verðandi sem boðaði raunsæisstefnuna á Íslandi árið 1883 en síðar urðu þeir báðir ritstjórar í Kanada, hvor yfir sínu blaði. Var venjulega kært á milli þeirra, nema á ritstjórnarárum þeirra þegar þeir áttu í töluverðum ritdeilum. Þrátt fyrir það voru þeir alla tíð góðir vinir og áður en Gestur dó bað hann Einar að skrifa eftir sig. Vilja margir meina að þessi lýsing Einars á Gesti sé frábær lýsing á manninum, sögð af þeirri háttvísi sem Einari var í blóð borin.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

No items found.
***