Æskuástir (2. bindi)

HÖFUNDUR

Hér er að finna fimm fallegar smásögur sem hver um sig fjallar um ástina, og þá fyrst og fremst æskuást og ástarsorg. Í sögunum spila seiðandi náttúrulýsingar stórt hlutverk. Fegurð og sorg birtist okkur og ávallt er sakleysið til staðar. Ein sagan segir frá ungum manni sem er bugaður af ástarsorg eftir að unnusta hans giftist öðrum manni og ákveður að binda enda á líf sitt, en ekki fer allt eins og áætlað var. Í annarri sögu hittum við fyrir eiginkonu læknis sem sér mynd látins bróður síns í ungum manni. Ljúfsárar minningar vakna, en ungi maðurinn misskilur hug læknisfrúarinnar og verður ástfanginn af henni. Hafdís E. Jónsdóttir les.

Æskuástir (2. bindi)

Hér er að finna fimm fallegar smásögur sem hver um sig fjallar um ástina, og þá fyrst og fremst æskuást og ástarsorg. Í sögunum spila seiðandi náttúrulýsingar stórt hlutverk. Fegurð og sorg birtist okkur og ávallt er sakleysið til staðar. Ein sagan segir frá ungum manni sem er bugaður af ástarsorg eftir að unnusta hans giftist öðrum manni og ákveður að binda enda á líf sitt, en ekki fer allt eins og áætlað var. Í annarri sögu hittum við fyrir eiginkonu læknis sem sér mynd látins bróður síns í ungum manni. Ljúfsárar minningar vakna, en ungi maðurinn misskilur hug læknisfrúarinnar og verður ástfanginn af henni.

Hafdís E. Jónsdóttir les.

No items found.
***