Nú gefst þér tækifæri til að hlusta á sérvaldar bækur, hlaðvörp og annað frábært efni á sérvöldu verði.
Hlusta.is býður upp á þúsundir upplestra af vönduðu og fjölbreyttu efni og stöðugt bætist nýtt efni við. Með því að gerast áskrifandi að Hlusta.is opnast þér heill heimur af fróðleik og afþreyingarefni sem hægt er að hlusta á í rólegheitum heima hjá sér eða hvar sem er.
Já, nú geturðu hvílt þig á bókinni annað slagið og hlustað á sögur eða fróðleiksþætti, eins og þig hefur alltaf langað til.