Úr minningablöðum

HÖFUNDUR

Úr minningablöðum eftir Huldu (Unni Benediktsdóttur Bjarklind) kom fyrst út árið 1965. Bókin samanstendur af 13 frásögnum, auk forspjalls, sem höfundur segir vera eintal sálar sinnar. Hulda, sem fædd var árið 1881, rifjar hér upp minnisstæð atvik úr lífi hennar þegar hún var lítil telpa að alast upp norður í landi í lok 19. aldar. Sögur um hana sjálfa og systur hennar, fyrstu kaupstaðarferðina, eftirminnilegt samferðafólk, jólahald og óveður er á meðal þess sem Hulda segir frá á einkar lýsandi hátt. Hafdís E. Jónsdóttir les.

Úr minningablöðum

Úr minningablöðum eftir Huldu (Unni Benediktsdóttur Bjarklind) kom fyrst út árið 1965. Bókin samanstendur af 13 frásögnum, auk forspjalls, sem höfundur segir vera eintal sálar sinnar. Hulda, sem fædd var árið 1881, rifjar hér upp minnisstæð atvik úr lífi hennar þegar hún var lítil telpa að alast upp norður í landi í lok 19. aldar. Sögur um hana sjálfa og systur hennar, fyrstu kaupstaðarferðina, eftirminnilegt samferðafólk, jólahald og óveður er á meðal þess sem Hulda segir frá á einkar lýsandi hátt.

Hafdís E. Jónsdóttir les.

No items found.
***