Uppruni borgarinnar Kairo

HÖFUNDUR

Þetta arabíska ævintýri er fengið úr Sögusafni Ísafoldar frá 1893 og segir frá því hvernig borgin Kairo, höfuðborg Egyptalands, varð til. Er þetta stutt og skemmtilegt ævintýri sem að því er við höldum er ekki upprunnið úr sagnabálkinum Þúsund og ein nótt. Þýðingin er góð og hentar bæði ungum sem öldnum. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Uppruni borgarinnar Kairo

Þetta arabíska ævintýri er fengið úr Sögusafni Ísafoldar frá 1893 og segir frá því hvernig borgin Kairo, höfuðborg Egyptalands, varð til. Er þetta stutt og skemmtilegt ævintýri sem að því er við höldum er ekki upprunnið úr sagnabálkinum Þúsund og ein nótt. Þýðingin er góð og hentar bæði ungum sem öldnum.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***