Tilhugalíf

HÖFUNDUR

Tilhugalíf (Good Wives) eftir bandaríska rithöfundinn Louisa May Alcott er framhald sögunnar Yngismeyjar (Little Women). Hér fá hlustendur að fylgjast áfram með March-systrum og örlögum þeirra. Nýlega var gerð kvikmynd byggð á bókunum tveimur sem skartar Emmu Watson í aðalhlutverki. Louisa May Alcott var rithöfundur og skáld, fædd 1832 í Pennsylvaníu en bjó mestan hlusta ævi sinnar í Concord, Massachusetts. Þekktustu bækur hennar eru án efa sögurnar um March-systurnar, en þær byggja að hluta til á æsku hennar sjálfrar. Alcott var mikil kvenréttindakona á sinni tíð og giftist aldrei. Hún lést árið 1888, þá 55 ára gömul. Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

Tilhugalíf

Tilhugalíf (Good Wives) eftir bandaríska rithöfundinn Louisa May Alcott er framhald sögunnar Yngismeyjar (Little Women). Hér fá hlustendur að fylgjast áfram með March-systrum og örlögum þeirra.

Nýlega var gerð kvikmynd byggð á bókunum tveimur sem skartar Emmu Watson í aðalhlutverki.

Louisa May Alcott var rithöfundur og skáld, fædd 1832 í Pennsylvaníu en bjó mestan hlusta ævi sinnar í Concord, Massachusetts. Þekktustu bækur hennar eru án efa sögurnar um March-systurnar, en þær byggja að hluta til á æsku hennar sjálfrar. Alcott var mikil kvenréttindakona á sinni tíð og giftist aldrei. Hún lést árið 1888, þá 55 ára gömul.

Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

No items found.
***