Þúsund og ein nótt: 5. bók

HÖFUNDUR

Þúsund og ein nótt er safn af sögum frá ýmsum höfundum og úr ýmsum ritum. Sögurnar eiga rætur að rekja til Arabíu, Indlands, Persíu, Egyptalands og Sýrlands meðal annars, allt frá fornöld til miðalda. Talið er að safnið sjálft megi rekja til 8. eða 9. aldar. Safnið er til í mörgum útgáfum en allar eiga þær það sameiginlegt að innihalda rammafrásögn um konunginn Sarjar og konu hans Sjerasade. Þekktustu sögurnar úr sagnasafninu eru sögurnar af Alí Baba, Aladdín og Sindbað sæfara. Sögurnar eru, eins og Íslendingasögurnar og kviður Hómers, hluti af sagnaarfi heimsins og ættu að vera hverjum manni hugleiknar og svo eru þær líka afar skemmtilegar. Í þessari fimmtu bók eru tvær meginsögur sem nefnast Sagan af hinni drepnu konu og manni hennar og Sagan af Núreddín Alí og Bedreddín Hassan. Báðar eru þær stórskemmtilegar með fullt af spennandi aukasögum. Sögurnar eru þýddar af Steingrími Thorsteinssyni. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þúsund og ein nótt: 5. bók

Þúsund og ein nótt er safn af sögum frá ýmsum höfundum og úr ýmsum ritum. Sögurnar eiga rætur að rekja til Arabíu, Indlands, Persíu, Egyptalands og Sýrlands meðal annars, allt frá fornöld til miðalda. Talið er að safnið sjálft megi rekja til 8. eða 9. aldar. Safnið er til í mörgum útgáfum en allar eiga þær það sameiginlegt að innihalda rammafrásögn um konunginn Sarjar og konu hans Sjerasade. Þekktustu sögurnar úr sagnasafninu eru sögurnar af Alí Baba, Aladdín og Sindbað sæfara. Sögurnar eru, eins og Íslendingasögurnar og kviður Hómers, hluti af sagnaarfi heimsins og ættu að vera hverjum manni hugleiknar og svo eru þær líka afar skemmtilegar. Í þessari fimmtu bók eru tvær meginsögur sem nefnast Sagan af hinni drepnu konu og manni hennar og Sagan af Núreddín Alí og Bedreddín Hassan. Báðar eru þær stórskemmtilegar með fullt af spennandi aukasögum. Sögurnar eru þýddar af Steingrími Thorsteinssyni.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***