Þjóðfélagið

HÖFUNDUR

Hér er á ferðinni alveg stórskemmtileg bók eftir skáldið og ritstjórann Matthías Johannessen og er ekki vert að lára raunamæddan og útþynntan titilinn blekkja sig. Þjóðfélagið er fyrst og fremst hugleiðingar skáldsins og rithöfundarins Matthíasar Johannessen um nánast allt milli himins og jarðar. Eins og fyrri daginn kemur Matthías víða við og vísar í heilan aragrúa snillinga frá ýmsum tímum, s.s. Norman Mailer, Marilyn Monroe, Andy Warhol, Jóhannes Kjarval, Machiavelli, John Le Carré, William Faulkner, Bólu-Hjálmar, Willu Cather svo örfáir séu nefndir. Það eru ekki margir Íslendingar geta skrifað hugleiðingar af þessu tagi á jafn áhugaverðan og lifandi hátt og Matthías gerir. Frábær skemmtun! Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Þjóðfélagið

Hér er á ferðinni alveg stórskemmtileg bók eftir skáldið og ritstjórann Matthías Johannessen og er ekki vert að lára raunamæddan og útþynntan titilinn blekkja sig. Þjóðfélagið er fyrst og fremst hugleiðingar skáldsins og rithöfundarins Matthíasar Johannessen um nánast allt milli himins og jarðar. Eins og fyrri daginn kemur Matthías víða við og vísar í heilan aragrúa snillinga frá ýmsum tímum, s.s. Norman Mailer, Marilyn Monroe, Andy Warhol, Jóhannes Kjarval, Machiavelli, John Le Carré, William Faulkner, Bólu-Hjálmar, Willu Cather svo örfáir séu nefndir. Það eru ekki margir Íslendingar geta skrifað hugleiðingar af þessu tagi á jafn áhugaverðan og lifandi hátt og Matthías gerir. Frábær skemmtun!

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

No items found.
***