Salómonsdómur
Salómonsdómur er áhugaverð og skemmtileg smásaga sem birtist í tímaritinu Ísafold snemma á tuttugustu öldinni. Þar segir frá manni sem stelur brauði frá bakara einum en er gripinn glóðvolgur við stuldinn og færður í varðhald. Hann er síðan leiddur fyrir dómara til að ákvarða refsinguna. En þá kemur ýmislegt í ljós. Þetta er saga sem á erindi við alla á öllum tímum. Ingólfur B. Kristjánsson les.