Sálin vaknar

HÖFUNDUR

Skáldsagan Sálin vaknar, frá árinu 1916, er samtímaskáldsaga og gerist í Reykjavík. Í sögunni segir frá ritstjóranum Eggerti Sölvasyni og hvernig hann nýtir sér óhugnanlegt morðmál sér til framdráttar, en snýr svo við blaðinu þegar hann verður fyrir dulrænni reynslu. Sagan ku vera byggð á sönnu morðmáli sem átti sér stað í Reykjavík árið 1913. Sálin vaknar markaði ákveðin tímamót á rithöfundarferli Einars þar sem raunsæið víkur fyrir nýrri trú á lífið með hliðsjón af öðrum veruleika, annarri tilveru, ekki síst þeirri sem er handan hefðbundinna skilningarvita. Hefur verið sagt um söguna að hún sé fyrst norrænna skáldrita sem reist er á skoðun spíritista. Sigurður Arent Jónsson les.

Sálin vaknar

Skáldsagan Sálin vaknar, frá árinu 1916, er samtímaskáldsaga og gerist í Reykjavík. Í sögunni segir frá ritstjóranum Eggerti Sölvasyni og hvernig hann nýtir sér óhugnanlegt morðmál sér til framdráttar, en snýr svo við blaðinu þegar hann verður fyrir dulrænni reynslu. Sagan ku vera byggð á sönnu morðmáli sem átti sér stað í Reykjavík árið 1913.

Sálin vaknar markaði ákveðin tímamót á rithöfundarferli Einars þar sem raunsæið víkur fyrir nýrri trú á lífið með hliðsjón af öðrum veruleika, annarri tilveru, ekki síst þeirri sem er handan hefðbundinna skilningarvita. Hefur verið sagt um söguna að hún sé fyrst norrænna skáldrita sem reist er á skoðun spíritista.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.
***