Right-Ho Jeeves

HÖFUNDUR

Right Ho, Jeeves eftir enska rithöfundinn og húmoristann P. G. Wodehouse er önnur skáldsaga höfundar í fullri lengd um þá félaga Jeeves og Wooster. Hér segir frá herramanninum Bertie Wooster og einkaþjóni hans, Jeeves. Bertie snýr aftur heim til London eftir nokkurra vikna dvöl erlendis. Á meðan hefur Jeeves verið að ráðleggja gömlum vini Berties, hinum óframfærna Gussie Fink-Nottle, sem er yfir sig ástfanginn af stúlku sem hann þorir ekki að yrða á. Bertie er ósáttur við að vinurinn skyldi leita ráða hjá Jeeves frekar en honum sjálfum og skipar þjóni sínum að hætta öllum ráðleggingum. Afleiðingarnar verða kostulegar, enda stígur Bertie blessaður ekki alltaf í vitið. Sagan er af mörgum talin ein sú fyndnasta sem skrifuð hefur verið á enska tungu.  Mark Nelson les á ensku.

Right-Ho Jeeves

Right Ho, Jeeves eftir enska rithöfundinn og húmoristann P. G. Wodehouse er önnur skáldsaga höfundar í fullri lengd um þá félaga Jeeves og Wooster.

Hér segir frá herramanninum Bertie Wooster og einkaþjóni hans, Jeeves. Bertie snýr aftur heim til London eftir nokkurra vikna dvöl erlendis. Á meðan hefur Jeeves verið að ráðleggja gömlum vini Berties, hinum óframfærna Gussie Fink-Nottle, sem er yfir sig ástfanginn af stúlku sem hann þorir ekki að yrða á. Bertie er ósáttur við að vinurinn skyldi leita ráða hjá Jeeves frekar en honum sjálfum og skipar þjóni sínum að hætta öllum ráðleggingum. Afleiðingarnar verða kostulegar, enda stígur Bertie blessaður ekki alltaf í vitið.

Sagan er af mörgum talin ein sú fyndnasta sem skrifuð hefur verið á enska tungu.

Mark Nelson les á ensku.

No items found.
***