Reykjavík um aldamótin 1900

HÖFUNDUR

Ritgerð Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndal um Reykjavík árið 1900 er bæði ómetanleg heimild um lífið á þessum mótunarárum höfuðstaðarins og skemmtileg frásögn þar sem skáldið og rithöfundurinn fer á kostum og skemmtir okkur með leiftrandi lýsingum á mannlífi og menningu þess tíma. Ritgerðin gefur hinni sígildu sjálfsævisögu Benedikts, Dægradvöl, ekkert eftir og er í raun eins og skemmtilegur viðauki við hana. Sagan á erindi til allra sem unna góðri alþýðusagnfræði og frábærum stíl. Sigurður Arent Jónsson les.

Reykjavík um aldamótin 1900

Ritgerð Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndal um Reykjavík árið 1900 er bæði ómetanleg heimild um lífið á þessum mótunarárum höfuðstaðarins og skemmtileg frásögn þar sem skáldið og rithöfundurinn fer á kostum og skemmtir okkur með leiftrandi lýsingum á mannlífi og menningu þess tíma. Ritgerðin gefur hinni sígildu sjálfsævisögu Benedikts, Dægradvöl, ekkert eftir og er í raun eins og skemmtilegur viðauki við hana. Sagan á erindi til allra sem unna góðri alþýðusagnfræði og frábærum stíl.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.
***