Prangarabúðin helga

HÖFUNDUR

Prangarabúðin helga birtist í Sögusafni Ísafoldar árið 1892. Þar segir í inngangi: ,,Höfundurinn, Corvin, er þýskur sagnaritari og frelsishetja (frá uppreisnarstríðinu þýska 1848), nú um áttrætt, og er kafli þessi tekinn úr bók þeirri eftir hann, er nefnist Pfaffenspiegel (páfaspegillinn), en hún tjáist vera öll sögulega rökstudd, svo vandlega, að kaþólskir ritskoðunarvaldsmenn hafi eigi getað við henni hreyft, nema strikað yfir stöku hugleiðingar eða ályktanir eftir höfundinn sjálfan, út af hinum óræku sögulegu viðburðum, er hann hefir fært í letur.'' Jón Sveinsson les.

Prangarabúðin helga

Prangarabúðin helga birtist í Sögusafni Ísafoldar árið 1892. Þar segir í inngangi: ,,Höfundurinn, Corvin, er þýskur sagnaritari og frelsishetja (frá uppreisnarstríðinu þýska 1848), nú um áttrætt, og er kafli þessi tekinn úr bók þeirri eftir hann, er nefnist Pfaffenspiegel (páfaspegillinn), en hún tjáist vera öll sögulega rökstudd, svo vandlega, að kaþólskir ritskoðunarvaldsmenn hafi eigi getað við henni hreyft, nema strikað yfir stöku hugleiðingar eða ályktanir eftir höfundinn sjálfan, út af hinum óræku sögulegu viðburðum, er hann hefir fært í letur.''

Jón Sveinsson les.

No items found.
***