Barnasögur og ævintýri
2.3.2022
Nýju fötin keisarans
HÖFUNDUR
Nýju fötin keisarans er eitt af þekktustu ævintýrum H.C. Andersen. Hér segir frá keisara nokkrum sem hefur ekki áhuga á neinu nema fallegum fötum og eyðir mestum tíma sínum í fataskápnum. Dag nokkurn koma til hans tveir menn sem bjóðast til að sauma handa honum föt úr heimsins fegursta vefnaði. Sigurður Arent Jónsson les.