Leyndarmál kennarans

HÖFUNDUR

Leyndarmál kennarans eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1987 í smásagnasafninu Farseðlar til Argentínu. Hér er á ferðinni raunsönn saga úr samtímanum, saga um kennara sem ætlar að hætta kennslu að lokinni rúmlega 40 ára langri starfsævi við sama skóla, og einbeita sér að því að skrifa ævisögu sína. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Leyndarmál kennarans

Leyndarmál kennarans eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1987 í smásagnasafninu Farseðlar til Argentínu. Hér er á ferðinni raunsönn saga úr samtímanum, saga um kennara sem ætlar að hætta kennslu að lokinni rúmlega 40 ára langri starfsævi við sama skóla, og einbeita sér að því að skrifa ævisögu sína.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.
***