Jakob ærlegur

HÖFUNDUR

Skáldsagan Jakob ærlegur (Jacob Faithful) eftir Frederick Marryat kom fyrst út árið 1834. Hér segir frá munaðarlausum dreng sem elst upp við ána Thames og vinnur fyrir sér sem ferjumaður. Þessi skemmtilega uppvaxtarsaga er full af kímni og litríkum persónum og ástin kemur einnig við sögu. Frederick Marryat (1792-1848) var breskur rithöfundur og flotaforingi í breska sjóhernum. Sigurður Arent Jónsson les.

Jakob ærlegur

Skáldsagan Jakob ærlegur (Jacob Faithful) eftir Frederick Marryat kom fyrst út árið 1834. Hér segir frá munaðarlausum dreng sem elst upp við ána Thames og vinnur fyrir sér sem ferjumaður. Þessi skemmtilega uppvaxtarsaga er full af kímni og litríkum persónum og ástin kemur einnig við sögu.

Frederick Marryat (1792-1848) var breskur rithöfundur og flotaforingi í breska sjóhernum.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.
***